Daily Archives: 06/04/2014

Skúlptúrar listakonunnar af Hjálmum komnir á viðeigandi stað

Fjöldi manns var saman kominn í gær til að fagna merkum áfanga í sögu tónlistar, menningar og safna á Íslandi. Opnunarhátíð Hljómahallar, Rokksafns Íslands og Tónlistarskóla Reykjanesbæjar fór þá fram í glæsilegu, bæði nýju og endurbættu húsnæði. Þarna var m.a. Erlingur Björnsson, móðurbróðir Aðalheiðar Sigríðar Eysteinsdóttur, í einu af aðalhlutverkunum og skúlptúrar listakonunnar af Hjálmahljómsveitinni…

Siglfirðingablaðið komið út

Siglfirðingablaðið ætti nú að vera komið inn um bréfalúgur landsins. ?Fjallafjör á Siglufirði um páskana? er meginefni þess, enda stendur mikið til á Siglufirði um páskana. Einnig er sagt frá pub-quizinu og Spurningakeppni átthagafélaganna og úrslitum, og þar að finna áður óbirt viðtal við skíðakappann Jón Þorsteinsson, svo er það Þjóðlagahátíðin í sumar og skíði,…

Viðar Jóhannsson: Lyftingar hjá K.S.

Er drengur nokkur á Siglufirði var 4 ára, fór hann suður með móður sinni og hitti Hauk Kristjánsson, lækni Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Fór vel á með þeim. Þeir fóru í sjómann til að athuga afl drengsins í handleggjum. Taldi Haukur ráðlegt að hefja sundkennslu hið fyrsta, þar sem drengur greindist þarna með afl í…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]