Daily Archives: 31/03/2014

Skeggsnyrtir missir skeggið

Maður skyldi aldrei venja sig á þann ljóta sið að veðja um hluti. Því er Jón Hrólfur Baldursson hár- og skeggsnyrtir og blaðamaður á Siglo.is sammála núna, og mun aldrei gleyma, en aðeins of seint, því hann tapaði veðmáli gegn klerki og lagði helst til of mikið undir, enda hélt hann sig í fullri vissu…

Þorskur með þrjú augu

?Við höfum nú fengið margt skrýtið úr djúpi hafsins inn til okkar en þetta toppar allt, þetta er eitthvað sem maður hélt að væri ekki til nema í grískum sögnum af kýklópum,? sagði Steingrímur Óli Hákonarson framkvæmdastjóri Fiskmarkaðar Siglufjarðar þegar tíðindamaður leit þar inn í gær, seinnipartinn, eftir að hafa verið tilkynnt um að veiðst…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is