Daily Archives: 25/03/2014

Kristján L. Möller spyr innanríkisráðherra um Siglufjarðarveg og jarðgöng

Kristján L. Möller, 7. þingmaður Norðausturkjördæmis og 1. varaforseti Alþingis, hefur sent fyrirspurn til innanríkisráðherra um Siglufjarðarveg og jarðgöng. Um að ræða þingskjal nr. 815, 469. mál, og orðrétt segir þar: Er hætta á að vegurinn til Siglufjarðar um Almenninga rofni varanlega vegna jarðsigs? Hver yrði lengd jarðganga frá Siglufirði og í Fljót, hvaða leið er…

Jarðgöng yfir í Fljótin?

Í Morgunblaðinu í dag er áfram rætt um ófremdarástandið á veginum um Almenningana og hugmyndir um ný jarðgöng yfir í Fljótin. Sjá hér. Skarðsdalurinn, 18. mars 2014. Mynd og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is