Daily Archives: 18/12/2013

Rækju- og kertasala Skíðafélags Siglufjarðar

?Nú stendur yfir fjáröflun SSS og eru iðkendur að selja Rammarækjur, þær bestu á landinu, sem og tólgarútikerti en þau loga í allt að 9 klukkustundir sama hvernig viðrar. Rækjan er í 1 kg. pokum og kostar pokinn 1.500 kr. Kertin eru tvö í pakka og kostar pakkinn 1.000 kr. Biðjum við íbúa Fjallabyggðar að taka…

Jónas Ragnarsson: Ljós í skammdegismyrkrinu

• Barnaskólahúsið og Rafveitan voru tekin í notkun fyrir einni öld Fimmtudagurinn 18. desember 1913 er merkisdagur í sögu Siglufjarðar. Þann dag var nýtt hús Barnaskólans tekið í notkun og við sama tækifæri var Rafveitan gangsett. Skólahús á þrjátíu ára afmælinu „Barnakennsla komst hér á fastan fót haustið 1883 og hefur haldist síðan,” sagði Bjarni…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]