Daily Archives: 04/12/2013

Róbert Haraldsson: ?Ég vildi að ég væri með typpi!?

KENNARINN og VIRÐING ?Strákar, húfurnar af… stúlkur úr úlpunum… þið tveir niður með símana… Siggi fætur af borðinu… viljið þið svo lækka í ykkur, setjast og snúa fram, takið svo upp bækurnar svo ég geti byrjað kennslustundina… og hvar eru Palli og Doddi?? ?Sýndu nú smá virðingu Nonni minn,? sagði ég við pilt í 10….

?Ég vildi að ég væri með typpi!?

?Strákar, húfurnar af… stúlkur úr úlpunum… þið tveir niður með símana… Siggi fætur af borðinu… viljið þið svo lækka í ykkur, setjast og snúa fram, takið svo upp bækurnar svo ég geti byrjað kennslustundina… og hvar eru Palli og Doddi?? Þannig hefst forvitnileg grein, aðsend, eftir Róbert Haraldsson, kennara á Siglufirði. Sjá hér. Róbert Haraldsson….

Róbert Haraldsson: „Ég vildi að ég væri með typpi!”

KENNARINN og VIRÐING „Strákar, húfurnar af… stúlkur úr úlpunum… þið tveir niður með símana… Siggi fætur af borðinu… viljið þið svo lækka í ykkur, setjast og snúa fram, takið svo upp bækurnar svo ég geti byrjað kennslustundina… og hvar eru Palli og Doddi?” „Sýndu nú smá virðingu Nonni minn,” sagði ég við pilt í 10….

Vetrarríki

Það hefur fennt töluvert í Siglufirði að undanförnu og í nótt bættist nokkuð við það sem fyrir var á jörðu. Það sem af er degi hefur verið éljagangur, snjóruðningstæki unnið á fullu að hreinsun gatna og bæjarbúar verið með skóflur á lofti. Veðurspáin fyrir Strandir og Norðurland vestra er þessi: ?Norðan 10-15 og snjókoma, en…

Þungfært milli Ketiláss og Siglufjarðar

Vetrarfærð er í flestum landshlutum en autt frá Öræfasveit og austur á Reyðarfjörð. Á Norðurlandi vestra er snjóþekja á vegum og víða snjókoma og skafrenningur. Stórhríð er í Hrútafirði og á Sauðárkróksbraut en snjókoma á Vatnsskarði. Þæfingsfærð er frá Hofsós í Ketilás og þungfært milli Ketiláss og Siglufjarðar. Þetta kemur fram í orðsendingu sem var…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]