Daily Archives: 24/11/2013

Kvenfélag Sjúkrahúss Siglufjarðar fagnar 60 ára afmæli sínu

Kvenfélag Sjúkrahúss Siglufjarðar átti 60 ára afmæli í fyrradag og í tilefni af því var félagsmönnum og velunnurum þess boðið að þiggja veitingar í setustofu FSH á Siglufirði á milli klukkan 14.00 og 16.00 í dag og var fjölmenni. Í ávarpi formanns, Ólafíu Önnu Þorvaldsdóttur, kom fram, að kvenfélagið hafi verið stofnað 22. nóvember 1953…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]