Daily Archives: 10/04/2012

Ljóðið er flutt til Siglufjarðar

Á dögunum tók Skapti Hallgrímsson á Akureyri, blaðamaður Morgunblaðsins, viðtal við Þórarin Hannesson, stofnanda Ljóðaseturs Íslands, og birtist það í Sunnudagsmogganum 8. apríl. Siglfirðingur.is fékk góðfúslegt leyfi Skapta til endurbirtingar og er nú búið að setja það undir Viðtöl. Einnig er hægt að nálgast það hér. Þórarinn Hannesson. Mynd: Skapti Hallgrímsson | [email protected] Texti: Sigurður…

Ljóðið er flutt til Siglufjarðar

Þórarinn Hannesson er mikill unnandi ljóða en hefur gengið skrefinu lengra en nokkur annar í ljóðelsku; stofnaði og rekur Ljóðasetur Íslands. Þórarinn Hannesson er íþróttakennari við Grunnskóla Fjallabyggðar og mikill félagsmálamaður. ?Meðgangan að Ljóðasetrinu var nokkur ár; segja má að þetta hafi byrjað haustið 2005 þegar við í ungmennafélaginu Glóa, sem ég stýri á Siglufirði,…

Ljóðið er flutt til Siglufjarðar

Þórarinn Hannesson er mikill unnandi ljóða en hefur gengið skrefinu lengra en nokkur annar í ljóðelsku; stofnaði og rekur Ljóðasetur Íslands. Þórarinn Hannesson er íþróttakennari við Grunnskóla Fjallabyggðar og mikill félagsmálamaður. „Meðgangan að Ljóðasetrinu var nokkur ár; segja má að þetta hafi byrjað haustið 2005 þegar við í ungmennafélaginu Glóa, sem ég stýri á Siglufirði,…

KF enn ósigrað í Lengjubikarnum

Knattspyrnufélag Fjallabyggðar (KF) gjörsigraði Völsung frá Húsavík í Boganum á Akureyri 7. apríl í eina leik helgarinnar í B deild Lengjubikars karla í knattspyrnu. Lokatölur urðu 5-2. Þetta kemur fram á Héðinsfjörður.is. KF er eftir sigurinn með fullt hús stiga eftir þrjá leiki en Völsungur er með þrjú stig eftir jafn marga leiki. Næsti leikur…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]