Daily Archives: 09/04/2012

Stuð að hætti Heldrimanna

Einn er vörubílstjóri, annar gamall togarajaxl og verkstjóri, sá þriðji fyrrverandi bóndi, sá fjórði endurskoðandi og sá fimmti tónlistarkennari og sjoppueigandi. Samanlagður aldur þeirra er 326 ár, meðalaldur 65,2 ár. Saman mynda þeir eina bílskúrsbandið á Siglufirði og eru nýbúnir að gefa út disk. Þetta eru Heldrimenn og þeir eru flottir. „Upphafið að þessu öllu…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]