Daily Archives: 08/09/2011

Síðasti heimaleikur tímabilsins

Nú er komið að síðasta heimaleik KF þetta sumarið. Og er um stórleik að ræða. Grannar okkar í Tindastól/Hvöt koma í heimsókn nú á sunnudaginn og hefst leikurinn klukkan 14.00 á Ólafsfjarðarvelli. Að gefnu tilefni hvetjum við fólk til að mæta snemma. KF hefur verið að skora snemma í leikjum sínum, þau sem komu aðeins of seint…

Múlaberg fékk heyrúllu í trollið

Múlaberg SI 22 fékk heyrúllu í trollið á 195 faðma dýpi (356 m) þegar skipið var á rækjuveiðum 42 mílur norður af landinu nýlega. Þetta kemur fram á heimasíðu Ramma hf. í dag. Sjá hér. Á þessari mynd, sem Finnur Sigurbjörnsson afleysingaskipstjóri tók á farsíma í myrkri og þoku, má sjá hvar karlarnir eru búnir…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]