Daily Archives: 13/08/2011

Jóreykur á Skarðsvegi

Það var tilkomumikil sjón þegar hestar og menn komu þeysandi niður Skarðsveg seinnipartinn í gær, í tilefni Hestadaga. Sveinn Þorsteinsson var að sjálfsögðu tilbúinn með myndavélina. Myndir: Sveinn Þorsteinsson | svennith@simnet.is. Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

Makríl landað á Siglufirði

?Að undanförnu hafa öll skip félagsins verið eitthvað á makrílveiðum. Fróði, Jón á Hofi og Múlaberg fóru í tvær veiðiferðir og lönduðu ferskum makríl í Þorlákshöfn. Mánaberg fór á sunnudaginn í þriðju veiðiferðina og Sigurbjörg fór áðan í sína fjórðu veiðiferð,? sagði á heimasíðu Ramma hf. 9. ágúst. ?Frystiskipin hafa að mestu landað í Þorlákshöfn…

Bæjarráð vill bæta almenningssamgöngur við Akureyri

?Bæjarráð Fjallabyggðar telur rétt og eðlilegt að óska eftir viðræðum við fulltrúa Vegagerðar ríkisins um almenningssamgöngur á utanverðum Tröllaskaga í ljósi breytinga í samgöngumálum með tilkomu Héðinsfjarðargangna,? segir í fundargerð bæjarráðs Fjallabyggðar frá því á þriðjudaginn. Síðan segir: ?Megináherslan er á tengingu Fjallabyggðar við Akureyri, þ.e. frá Siglufirði um Ólafsfjörð og Dalvíkurbyggðir til höfuðstaðar Norðurlands….

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is