Daily Archives: 08/07/2011

„Ljóðið mun halda velli”

– Matthías Johannessen skáld telur að ljóð séu leið mannsins til að leita að sál sinni Við Þórarinn Hannesson forstöðumaður Ljóðaseturs Íslands á Siglufirði mæltum okkur mót við Matthías Johannessen skáld á Mímisbar Hótel Sögu, bar sem kenndur er við guð djúprar visku í norrænni goðafræði. Tilgangurinn var að kynna Ljóðasetrið fyrir Matthíasi, sem er…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]