Daily Archives: 08/07/2011

Sundlaugarnar opnar um helgina

Sundlaugin hér í bæ hefur verið lokuð á sunnudögum það sem af er sumri, en opið verður um helgina – báða daga – frá kl. 14.00-18.00. Í Ólafsfirði verður opið frá kl. 10.00-17.45. Mynd og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

„Ljóðið mun halda velli”

– Matthías Johannessen skáld telur að ljóð séu leið mannsins til að leita að sál sinni Við Þórarinn Hannesson forstöðumaður Ljóðaseturs Íslands á Siglufirði mæltum okkur mót við Matthías Johannessen skáld á Mímisbar Hótel Sögu, bar sem kenndur er við guð djúprar visku í norrænni goðafræði. Tilgangurinn var að kynna Ljóðasetrið fyrir Matthíasi, sem er…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is