Daily Archives: 15/06/2011

Sundnámskeið fyrir börn fædd 2005, 2006 og 2007

Í gær hófst sundnámskeið í nýuppgerðri og flottri Sundhöll Siglufjarðar fyrir börn fædd 2005, 2006 og 2007 og sjá þær María Jóhannsdóttir og Anna María Björnsdóttir um kennsluna. Námskeiðinu lýkur 24. júní næstkomandi. Þegar ljósmyndari kíkti þar inn í morgun voru árgangar 2005 og 2006 í lauginni og allt að gerast. En sjón er sögu…

Framkvæmdum við Snorragötu miðar vel

Framkvæmdir við Snorragötu eru í fullum gangi, en eins og sagt var frá hér á vefnum 29. maí síðastliðinn á að rífa hana upp og búa þar til nýjan veg. Undanfarna daga hefur verið unnið að því að leggja malarteppi að vestanverðu undir göngustíg. Meðfylgjandi ljósmyndir voru teknar í gær. Myndir og texti: Sigurður Ægisson…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]