Daily Archives: 24/04/2011

Metaðsókn á skíðasvæðið í Skarðsdal

Mikill fjöldi fólks var á skíðum í dymbilviku og um páskana á skíðasvæðinu í Skarðsdal í Siglufirði. Sem dæmi má nefna að á föstudag og laugardag komu 700 manns hvorn dag, að því er fram kemur á vef svæðisins (sjá hér). Fyrir viku sagði Egill Rögnvaldsson forstöðumaður skíðasvæðisins í viðtali á sjónvarpsstöðinni N4 að gestafjöldinn…

Á annað þúsund bílar fóru um Héðinsfjörð í dag, takk fyrir

Enn fellur umferðarmetið um Héðinsfjarðargöng, ef frá er talinn vígsludagurinn, áður en teljarinn var settur upp, því þegar 10 mínútur voru eftir af þessum degi höfðu 1008 bílar farið þar um. Á sama tíma höfðu 996 bílar farið um Öxnadalsheiði og 399 um Siglufjarðarveg. Vera má að veðrið setji strik í reikninginn hvað morgundaginn varðar,…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is