Metaðsókn á skíðasvæðið í Skarðsdal
Mikill fjöldi fólks var á skíðum í dymbilviku og um páskana á skíðasvæðinu í Skarðsdal í Siglufirði. Sem dæmi má nefna að á föstudag og laugardag komu 700 manns hvorn dag, að því er fram kemur á vef svæðisins (sjá hér). Fyrir viku sagði Egill Rögnvaldsson forstöðumaður skíðasvæðisins í viðtali á sjónvarpsstöðinni N4 að gestafjöldinn…