Daily Archives: 25/03/2011

Fjórar stuttmyndir frá verslunarmannahelginni 1992

Siglfirðingurinn góðkunni og flugkappinn, Ragnar Mikaelsson, sem búsettur er í Noregi, setti nýverið inn á Youtube fjórar stuttmyndir frá Síldarævintýrinu 1992, 31. júlí til 2. ágúst, sem mjög svo gaman er að skoða, og hlýtur að vera enn skemmtilegra fyrir þau sem voru á staðnum. Þær má nálgast hér með því að styðja á 1,…

Nýr formaður í Framsóknarfélagi Fjallabyggðar

?Aðalfundur Framsóknarfélags Fjallabyggðar var haldinn í gærkvöld. Um 30 félagsmenn mættu á fundinn og tóku þátt í aðalfundarstörfum. Þau tímamót urðu að Bogi Sigurbjörnsson og Skarphéðinn Guðmundsson óskuðu ekki eftir endurkjöri í stjórn félagsins eftir 11 ára setu, en Bogi var formaður og Skarphéðinn gjaldkeri. Fráfarandi stjórn skilar af sér góðu búi, fjárhagur félagsins er…

Golfklúbbur Siglufjarðar með nýja heimasíðu

Golfklúbbur Siglufjarðar (GKS) er nú kominn með nýja heimasíðu, sem er undirsíða hjá Fjallabyggð. Hún var formlega tekin í notkun á aðalfundi félagsins í gær. Slóðin þangað er http://gks.fjallabyggd.is/. GKS er kominn með nýja heimasíðu. Mynd og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

Krafa um hljóðvarpsútsendingu í Héðinsfjarðargöngum

?Mikil umræða hefur verið í þjóðfélaginu um öryggismál í jarðgöngum hér á landi. Á fundi bæjarráðs Fjallabyggðar sem haldinn var síðastliðinn þriðjudag voru lagðar fram upplýsingar um kostnað við að koma upp hljóðvarpsútsendingum í Héðinsfjarðargöngum,? segir Timinn.is í dag. ?Lagðar voru fram upplýsingar frá Mannvirkjastofnun þar sem kemur fram að krafa sé gerð um að…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is