Daily Archives: 11/03/2011

Kalt og vindasamt fyrir norðan

Það hefur verið fremur napurt í Siglufirði undanfarna daga og blásið hressilega, lengstum gengið á með dimmum éljum. Í dag var skíðasvæðið lokað, veðrið kl. 15.15 var norðan 10-18 m/s og hviður fóru í 20 m/s, frostið var 9 stig, en með vindkælingu 22 gráður. Á Ströndum og Norðurlandi vestra er gert ráð fyrir norðan…

Siglufjörður kemur enn við sögu

Ragnar Jónasson rithöfundur er byrjaður að leggja drög að sjálfstæðu framhaldi glæpasögunnar Snjóblindu. Snjóblinda kom út fyrir síðustu jól og í kiljuútgáfu fyrir skemmstu. Að þessu sinni ætlar höfundurinn meðal annars að nýta sér reynslu sína úr fjölmiðlaheiminum við skrifin, en Ragnar vann við fjölmiðla fyrir fáeinum árum. Fyrst á Aðalstöðinni og hjá dægurmálaútvarpi Rásar…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is