Nóg að gera hjá Rarik
Eins og kom fram hér á vefnum 27. september hefur mikið verið að gera hjá Rarik og mönnum á vegum þess undanfarnar vikur og mánuði og er svo enn, eins og sjá hefur mátt á Túngötunni síðustu daga og neðar á Eyrinni þar á undan. Verið er að skipta úr einu kerfi í annað og…