Daily Archives: 03/12/2010

Nóg að gera hjá Rarik

Eins og kom fram hér á vefnum 27. september hefur mikið verið að gera hjá Rarik og mönnum á vegum þess undanfarnar vikur og mánuði og er svo enn, eins og sjá hefur mátt á Túngötunni síðustu daga og neðar á Eyrinni þar á undan. Verið er að skipta úr einu kerfi í annað og…

Jólamót í botsía

Í morgun kl. 10.00 hófst árlegt jólamót Snerpu í botsía en því miður var enginn ljósmyndari viðstaddur.  Að því loknu var boðið í súpu og salatbar á Torginu og allir nutu góðs matar. Þar tók Sveinn Þorsteinsson nokkrar myndir og þar voru sigulaun afhent. Í fyrsta sæti urðu Guðmundur Þorgeirsson og Sigurjón Sigtryggsson, annað sætið…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is