Daily Archives: 21/11/2010

Bingó og happdrætti í dag kl. 16.00 í Allanum

Kvenfélag Sjúkrahúss Siglufjarðar heldur bingó og happdrætti í dag, 21. nóvember, kl. 16.00 í Allanum, og eru víst frábærir vinningar í boði, eins og jafnan þegar þær stúlkur standa fyrir slíku – matarkörfur, gjafabréf og ýmislegt fleira spennandi. Allur ágóði mun renna til tækjakaupa fyrir Heilbrigðisstofnun Fjallabyggðar. Nú mætum við og styrkjum gott málefni. Það…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is