Daily Archives: 15/11/2010

Altaristafla Siglufjarðarkirkju

Núverandi altaristafla Siglufjarðarkirkju er eftir Gunnlaug Blöndal listmálara, unnin á árunum 1935-1937, að talið er. Hún er 3 metrar á hæð og 2,3 metrar á breidd. Á henni er Kristur og sjö sjómenn. ?Telja sumir Siglfirðingar að þar megi þekkja gamlan, siglfirskan sjómann meðal postulanna,″ sagði í bókinni Siglufjarðarprestar. Jónas Ragnarsson hefur tekið saman fróðleik…

Jónas Ragnarsson: Listrænn innblástur

Gunnlaugur Blöndal listmálari (f. 1893, d. 1962, 68 ára) átti tvo bræður sem komu við sögu á Siglufirði, foreldrar hans dvöldu þar í nokkur ár og hann sjálfur tengdist bænum sterkum böndum. Í húsi Hafliða hreppstjóra Foreldrar Gunnlaugs voru Björn G. Blöndal læknir (f. 1865, d. 1927, 62 ára), héraðslæknir á Langanesi og síðan á…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]