Daily Archives: 08/11/2010

Norðurlandsmótið í Botsía

Norðurlandsmótið í botsía var sem kunnugt er haldið á Siglufirði á laugardaginn var, 6. nóvember. Um 100 keppendur mættu til leiks og var keppt í flokki hreyfihamlaðra, þroskahamlaðra, bc1-4 og svo í opnum flokki. Liðin komu frá Snerpu Siglufirði, Grósku Sauðárkróki, Völsungi Húsavík og Akri og Eik Akureyri. Úrslit urðu þessi: Hreyfihamlaðir 1. sæti lið…

Háhyrningar í Siglufirði

Það er ekki á hverjum degi sem hvalir synda um í firðinum okkar en það gerðist samt í morgun. Þá dóluðu nokkrir háhyrningar sér – að því er kunnugur segir 9-10, í þremur hópum – undan vesturströndinni, frá Bakka og út með, allt til móts við Selgil. Um kl. 14.00 tóku þeir síðustu kúrsinn út…

Háhyrningur

Orcinus orca Útlitslýsing. Fullvaxinn háhyrningur er 4,5?9,8 m að lengd og 2,6?9 t að þyngd og eru tarfar að jafnaði mun stærri en kýr. Efri mörkin heyra þó til undantekninga. Háhyrningurinn er sérkennilega flekkóttur á litinn en öll skil þó mjög glögg. Að ofanverðu er hann að mestu biksvartur eða dökkgrár, allt eftir því á…

Háhyrningur

Orcinus orca Útlitslýsing. Fullvaxinn háhyrningur er 4,5–9,8 m að lengd og 2,6–9 t að þyngd og eru tarfar að jafnaði mun stærri en kýr. Efri mörkin heyra þó til undantekninga. Háhyrningurinn er sérkennilega flekkóttur á litinn en öll skil þó mjög glögg. Að ofanverðu er hann að mestu biksvartur eða dökkgrár, allt eftir því á…

Timburkurl

Bæjarráð og skipulags- og umhverfisnefnd hafa  farið yfir hugmyndir um nýtingu á timburkurli sem kemur frá gámasvæðum í Fjallabyggð, samþykkt hefur verið að það verði nýtt samkvæmt þeim hugmyndum. Nú á næstu dögum verður farið í það verkefni að kurla allt timbur sem safnast hefur saman á gámasvæðið á Siglufirði. Óvenjumikið magn hefur safnast saman…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is