Daily Archives: 06/11/2010

Saltað til vetrarins

Í morgun kl. 11.00 var bæjarbúum boðið að koma í Bátahúsið og salta sér síld í fötur og aðstoðuðu þaulvanar stúlkur þá sem mættu. Í fyrra urðu margir til að ná sér þar í vetrarforða af krydd- eða sykursíld, enda um bæði hollan og góðan mat að ræða, og er þessi nýbreytni Síldarminjasafnsins til mikillar…

Sigurður Jóhannesson: Vangaveltur vegna niðurskurðarins á HSF

Nú þegar fréttir berast af miklum niðurskurði í heilbrigðisþjónustunni á landsbyggðinni langar mig til að velta upp ýmsu sem þetta hefur í för með sér. Á síðustu tveimur árum hefur Heilbrigðisstofnuninni Fjallabyggð (HSF) verið gert að spara mjög mikið – u.þ.b. 56 milljónir 2009 og u.þ.b. 40 milljónir 2010 og svo eiga að bætast við…

Vangaveltur Sigurðar Jóhannessonar hjúkrunarfræðings

Sigurður Jóhannesson hjúkrunarfræðingur er með athyglisverðan pistil undir liðnum Þankabrot, á vinstri spalta. Þar útskýrir hann vafningalaust hvað fyrirhugaður niðurskurður ríkisins í heilbrigðiskerfinu muni þýða fyrir samfélagið hér yst á Tröllaskaga. Það er ófögur lesning – en hana þarf nauðsynlega að fara í gegnum til að skilja betur hvað um er að vera. Þarna er…

Sigurður Jóhannesson: Vangaveltur vegna niðurskurðarins á HSF

Nú þegar fréttir berast af miklum niðurskurði í heilbrigðisþjónustunni á landsbyggðinni langar mig til að velta upp ýmsu sem þetta  hefur í för með sér. Á síðustu tveimur árum hefur Heilbrigðisstofnuninni Fjallabyggð (HSF) verið gert að spara mjög mikið – u.þ.b. 56 milljónir 2009 og u.þ.b. 40 milljónir 2010 og svo eiga að bætast við…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]