Daily Archives: 02/11/2010

Annar hettusöngvari mættur og að þessu sinni karlfugl

Eins og greint var frá hér á vefnum 14. október síðastliðinn var kvenkyns hettusöngvari mættur í gómsæta ávexti á Hvanneyrarhólnum, sást í nokkra daga eftir það en svo ekki meira. Undir kvöld nú áðan var annar sömu tegundar kominn í birkitréð, og nartaði í hálffrosið epli sem þar var að finna. Og að þessu sinni…

Óskemmtilegt veður

Það er búið að vera heldur óskemmtilegt veður í Siglufirði að undanförnu, eins og raunar víða annars staðar á landinu, og spáin fyrir Strandir og Norðurland vestra er norðan 15-23, hvassast vestast, en 13-18 á morgun, talsverð ofankoma og hiti um frostmark. Og eitthvað svipað boðað á fimmtudag, aðeins rólegra þó en kólnandi. Hér koma…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is