Daily Archives: 26/09/2010

Um 320 manns hlýddu á ljóðalestur

Ljóðahátíðin Glóð, sem haldin var 23.-25. þessa mánaðar, tókst vel og á Þórarinn Hannesson mikið lof skilið fyrir aðkomu sína að þessum nú árlega viðburði, en hann er þar prímus mótor eins og alþjóð veit. Að þessu sinni hlýddu alls um 320 manns á lestur ungra og eldri skálda og flytjenda, siglfirskra og aðkominna gesta….

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is