Daily Archives: 08/09/2010

Á sjó

Ólafur Ragnarsson var fæddur á Siglufirði 8. september 1944. Það er því við hæfi að birta grein um texta hans, Á sjó, á þessum degi. Ólafur lést vorið 2008, eftir hetjulega baráttu við erfiðan sjúkdóm. Að loknu verslunarskólaprófi kenndi Ólafur einn vetur við Barnaskóla Siglufjarðar, gerðist síðan blaðamaður hjá Alþýðublaðinu og var einn af fyrstu…

Jónas Ragnarsson: Á sjó

Lagið varð vinsælt vegna textans og söngsins Eitt vinsælasta lag tuttugustu aldar var Á sjó í flutningi Hljómsveitar Ingimars Eydal. Þetta var lagið sem gerði Siglfirðinginn Þorvald Halldórsson landsfrægan. En annar Siglfirðingur kom þar einnig við sögu. Á vinsældalista í Bretlandi Lagið sjálft er erlent, hét upphaflega Walk Tall og er eftir Don Wayne. Það…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is