Daily Archives: 30/08/2010

Einn blautur

Siglfirðingur.is fékk ágæta sendingu í morgun. Það var mynd af ungum tjaldi, sem húkti dálítið blautur á planinu austan Vínbúðarinnar. Ekki verður þó að teljast líklegt að hann hafi verið að bíða eftir að Ómar opnaði, en hver veit? Annars er spáin góð og jafnvel rætt um hitabylgju og sumarauka í uppsiglingu, þannig að annað…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is