Daily Archives: 29/08/2010

Gústi Guðsmaður

Þennan dag árið 1897 fæddist Guðmundur Ágúst Gíslason, sem betur er hér þekktur undir nafninu Gústi Guðsmaður. Hann andaðist 12. mars 1985, þ.e. fyrir 25 árum. Af þessu tilefni er birtur undir Greinar yfirlitskafli um ævi hans, úr bók sem verið hefur 10 ár í smíðum og er væntanleg á prenti á næsta ári eða…

Gústi Guðsmaður

Guðmundur Ágúst Gíslason kom í þennan heim 29. ágúst árið 1897. Foreldri hans voru bæði Dýrfirðingar, Sveinbjörg Kristjánsdóttir, 33 ára, ættuð úr Hvammi í Þingeyrarhreppi, skammt fyrir innan kauptúnið, og Gísli Björnsson, þá 36 ára, fæddur á Botni í Mýrahreppi. Þau höfðu gengið í hjónaband 14. október 1886, en þegar hér er komið eru þau…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]