Daily Archives: 28/08/2010

Norska sjómannaheimilið á Siglufirði

Á kaffistofu Fiskbúðar Siglufjarðar hangir í ramma á vegg forvitnilegt skrif eftir hinn góðkunna Braga Magnússon (1917-2001), sem hann færði Eysteini Aðalsteinssyni að gjöf í október 1997. Það ber yfirskriftina Norska sjómannaheimilið á Siglufirði. Nú er búið að setja það hér inn, undir liðinn Greinar. Bragi var skáld og listamaður og margfróður. Hér má sjá…

Bragi Magnússon: Norska sjómannaheimilið á Siglufirði

Fljótlega eftir að Norðmenn flykktust til Siglufjarðar til að stunda síldveiðar þaðan, fór að bera á drykkjuslarki og óeirðum þeirra á milli í helgarlandlegum, svo að til vandræða horfði. Fátt var til úrræða því að í landi var ekkert athvarf annað en krárnar svo og brennivín til dægrastyttingar. Allir vildu úrbætur en vissu ekki hverjar….

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is