Af himnum ofan
Nú er komið í ljós hverjir þeir ofurhugar voru sem liðu um himininn yfir Siglufirði um verslunarmannahelgina, á paramótorunum eða vélfisunum. Á laugardaginn 31. júlí var það Ragnar Mikaelsson, sem er í heimsókn á æskustöðvunum, en hann býr annars í Noregi, en á mánudaginn 2. ágúst var á ferðinni kunningi hans íslenskur sem búsettur er…