Daily Archives: 04/08/2010

Af himnum ofan

Nú er komið í ljós hverjir þeir ofurhugar voru sem liðu um himininn yfir Siglufirði um verslunarmannahelgina, á paramótorunum eða vélfisunum. Á laugardaginn 31. júlí var það Ragnar Mikaelsson, sem er í heimsókn á æskustöðvunum, en hann býr annars í Noregi, en á mánudaginn 2. ágúst var á ferðinni kunningi hans íslenskur sem búsettur er…

Draumurinn var að telja kjark í Siglfirðinga

Þá er enn einu Síldarævintýrinu lokið og ber bærinn þess merki, ekki með rusli og drasli úti um allt eða brotnum rúðum, nei því fer fjarri, heldur er það kyrrðin sem er mjög svo áberandi þessa dagana, mannhafið og ysinn og þysinn og erillinn eru í burtu. Að vísu bara í nokkra daga, því Pæjumótið…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]