Daily Archives: 30/07/2010

Allt að verða klárt fyrir skemmtunina á Ráðhústorgi

Síldarævintýrið hófst formlega kl. 20.00 í gærkvöldi með Kertamessu í Siglufjarðarkirkju og kl. 21.00 voru svo tónleikar með Gunnari Þórðarsyni í Bátahúsinu og á sama tíma trúbadorstemmning á Rauðkutorgi, þar sem tróðu upp Þórarinn Hannesson og Daníel Pétur Daníelsson, og kl. 23.30 byrjaði svo dansleikur með Halastjörnunni í Allanum. Fyrr í dag var verið að…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is