Daily Archives: 21/07/2010

?Ekkert gaman að sitja iðjulaus?

?Kraftarnir eru nú ekki orðnir miklir, en ég er svo þakklát Guði fyrir að hafa sæmilega andlega heilsu,? segir Elín Jónasdóttir á Siglufirði sem er 100 ára í dag. Verst þykir henni að geta ekki unnið neitt í höndunum lengur en þar til fyrir skemmstu var hún enn saumandi föt til að gefa fátækum úti…

Þjóðlagahátíðin 2010 fær milljón

Mennta- og menningarmálaráðuneytið úthlutaði í dag styrkjum úr tónlistarsjóði fyrir síðari helming þessa árs, að tillögu tónlistarráðs. Alls bárust 82 umsóknir frá 76 aðilum. Heildarfjárhæð umsókna nam rúmlega 38 milljónum króna en veittir voru styrkir til 50 verkefna upp á tæpar níu milljónir króna. Hæsta styrkinn, eina milljón, hlaut Þjóðlagahátíðin á Siglufirði 2010. Tónlistarhátíðin við…

Grillað í rjómablíðu

Í dag var rjómablíða á Siglufirði og margmenni á og við Ráðhústorgið í grillveislunni sem auglýst var hér í gær. Og það sem ánægjulegast er, þetta var fólk á öllum aldri. Og nóg í boði af pylsum og drykkjarföngum, og öllu svo rennt niður við undirleik þægilegrar tónlistar. Einn stór plús fyrir SPS. Önnur fyrirtæki…

„Ekkert gaman að sitja iðjulaus”

„Kraftarnir eru nú ekki orðnir miklir, en ég er svo þakklát Guði fyrir að hafa sæmilega andlega heilsu,” segir Elín Jónasdóttir á Siglufirði sem er 100 ára í dag. Verst þykir henni að geta ekki unnið neitt í höndunum lengur en þar til fyrir skemmstu var hún enn saumandi föt til að gefa fátækum úti…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is