Daily Archives: 07/07/2010

Dúfurnar í Siglufirði

Sælt veri fólkið. Ég hef um nokkurt skeið verið að hugsa um að taka saman einhvern fróðleik um landnámssögu húsdúfunnar í Siglufirði og þætti vænt um ef lesendur gætu lagt eitthvað í púkk hvað það varðar. Sjálfur man ég eftir þeim fuglum í Alþýðuhúsinu og kirkjuturninum, sem og í Antonsbrakka. Og þær munu líka hafa…

Siglufjarðarskarð enn lokað

Ekki er búið að opna veginn yfir Siglufjarðarskarð en það er á döfinni engu að síður. Það sem gerir mönnum erfitt fyrir, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni, er að óvenjumikill snjór er uppi, einkum Skagafjarðarmegin.  Á meðfylgjandi ljósmyndum, sem teknar voru í gær, þriðjudag, sést hvernig umhorfs er.  Svona er vegurinn Siglufjarðarmegin. Og þetta er Skagafjarðarmegin….

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]