Daily Archives: 05/07/2010

Flórgoði

Flórgoðinn tilheyrir ættbálki goða, PODICIPEDIFORMES, og þaðan ætt goða, Podicipedidae. Í henni eru alls 20 fuglategundir í sex ættkvíslum, útbreiddar um allan heim nema á Suðurskautslandinu. Einkenni goðaættarinnar eru þau helst að fiðrið er einkennilega gljáandi, að stél er nánast ekkert, að talsvert er um fjaðraskraut á höfðinu, einkum um varptímann, að á flestum goðum…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]