112 dagurinn


Í dag, 11. febrúar, er 112 dagurinn. Var hann að venju haldinn um allt land, þar sem veður ekki hamlaði. Að því tilefni renndu sér í gegnum bæinn fulltrúar þeirra aðila sem alltaf ertu í viðbragðsstöðu í Fjallabyggð.

 

Myndir: Anna Hulda Júlíusdóttir.
Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is