112-dagurinn

Slökkvilið Fjallabyggðar heldur upp á 112 daginn, sem er í dag, með sýningu á tækjakosti slökkviliðsins og græjum frá kl. 15.00-17.00 við slökkvistöðvarnar á Siglufirði og í Ólafsfirði. Heitt verður á könnunni.

Sjá líka hér og hér.

Mynd: Fengin af Netinu.
Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.