?Fá lög hafa notið meiri vinsælda á Íslandi?


Á www.youtube.com er margt áhugavert að finna. Þar á meðal er upptaka
frá 1992, þar sem Edda Andrésdóttir ræðir við Ólaf Ragnarsson og Þorvald
Halldórsson og sá síðarnefndi flytur svo hið frábæra lag Á sjó,
við undirleik Gunnars Þórðarssonar, Magnúsar Kjartanssonar og fleiri
góðra. ?Fá lög hafa notið meiri vinsælda á Íslandi …? eru upphafsorð hennar.

Þetta má nálgast hér.

Fyrir áhugasöm er jafnframt minnt á samantekt Jónasar Ragnarssonar, sem birtist á vefnum 8.
september 2010 (undir Greinar).

Ólafur Ragnarsson gerði textann við lagið.

Og Þorvaldur Halldórsson söng.

Myndir: Úr umræddum þætti.

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is