Fjallaskíðafjör í Fjallakofanum

Fimmtudaginn 22. mars, á milli kl. 20.00 og 22.00, blásum við til Fjallaskíðakvölds í Fjallakofanum í Kringlunni í Reykjavík 7 í tilefni af Super Troll Ski Race fjallaskíðakeppninni sem haldin verður á Siglufirði dagana 11.-13. maí næstkomandi. Keppnin verður nú haldin í fimmta sinn á þessum einstaka stað yst á Tröllaskaganum, Mekka fjallaskíðamanna. Tómas Guðbjartsson…

Nánar um Ljósnetið

Nokkrir bæjarbúa hafa komið að máli við undirritaðan, vegna fréttar hér 14. þessa mánaðar, um Ljósnetið. Hafa þeir verið að spyrja um kostnað vegna þessa. Að sögn Sigurrósar Jónsdóttur, samskipta- og markaðsfulltrúa Mílu, er þessi lagning heimilum á Siglufirði að kostnaðarlausu. Settir verða upp götuskápar á nokkrum stöðum í bænum til að ná til þeirra…

Kirkjuskólaslútt

Barnastarfi Siglufjarðarkirkju þennan veturinn lýkur á morgun. Samveran hefst eins og jafnan áður kl. 11.15. Mynd: Fengin af Netinu. Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

Hvalreki í Héðinsfirði

Fullvaxinn hnúfubakur liggur dauður á fjöru í Héðinsfirði. Ragnar Ragnarsson sá hann fyrst þarna 9. mars síðastliðinn, en meðfylgjandi ljósmyndir voru teknar þremur dögum síðar. Ekki er vitað hvenær hvalinn rak þarna upp, en sennilega er töluvert um liðið. Þótt gríðarmikið sé orðið um hnúfubaka í Eyjafirði og Skjálfandaflóa, einkum á vorin, sumrin og haustin,…

Íbúakosning um fræðslustefnuna

Bæjarráð Fjallabyggðar samþykkti á 547. fundi sínum í gær, 15. mars, að láta fara fram íbúakosningu um fræðslustefnu sveitarfélagsins 14. apríl næstkomandi. Íbúakosningin lýtur sveitarstjórnarlögum nr.138/2011 og verður staðarkosning í tveimur kjördeildum, Ráðhúsi Fjallabyggðar og Menntaskólanum á Tröllaskaga. Spurt verður: 1. Vilt þú að stefnan haldi gildi sínu? Valkostir: 1. Já, ég vil að fræðslustefnan…

Alþýðuhúsið um helgina

Um komandi helgi, 17.–18. mars, verða tveir viðburðir í Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Brák Jónsdóttir opnar sýningu í Kompunni 17. mars kl. 15.00 og Bergþór Morthens verður með kynningu á verkum sínum í Sunnudagskaffi með skapandi fólki 18. mars kl. 14.30. Brák hefur dvalið í sýningarrýminu langtímum saman og rannsakað galleríið og möguleikana sem það býður…

Páskabingó í kvöld

Foreldrafélag Leikskála verður með páskabingó á Rauðku í kvöld. Aldurstakmark er 18 ár. Sjá nánar í meðfylgjandi auglýsingu. Auglýsing og texti: Aðsent.

Ljósnet í öll hús fyrir sumarið

Ljósnet verður komið í öll hús í Siglufirði á fyrri hluta þessa árs. Þessi ánægjulegu tíðindi komu fram í bréflegu svari frá Mílu, þegar erindið var borið undir samskipta- og markaðsfulltrúa fyrirtækisins, Sigurrósu Jónsdóttur. Þetta átti reyndar að klárast árið 2017, en af því varð ekki. „Það eina sem beðið er eftir núna er að…

Íslandsmót unglinga í badminton

Um nýliðna helgi fór fram Íslandsmót unglinga í badminton, U11, U13, U15, U17 og U19, og var spilað í íþróttahúsinu við Vesturgötu á Akranesi. Keppendur voru 151 talsins frá 8 félögum. Keppt var í A og B flokki. Siglfirðingar nældu sér í tvenn gullverðlaun og fimm silfurverðlaun. Sjá nánar hér fyrir neðan: U17 B Einliðaleikur drengir 1…

Mikil snjóflóðahætta

Veðurstofa Íslands hefur varað við mikilli hættu á snjóflóðum á utanverðum Tröllaskaga. Mörg snjófljóð hafa fallið í liðinni viku. Á vef Veðurstofunnar segir að talvert hafi fallið af nýjum snjó síðustu vikuna og að stöðugleikaprófanir í gryfjum hafi gefið til kynna veikleika, einkum á mótum hjarns og nýsnævis. Hlíðar sem vísa í suðvestur og suðsuðaustur…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is