150 ára gamalt uppsagnarbréf

Jón Jónsson snikkari var staddur á Siglufirði á þessum degi fyrir nákvæmlega 150 árum, 14. febrúar 1867, þegar hann sá ástæðu til að skrifa bréf til kærustu sinnar, Signýjar Pétursdóttur í Reykjadal í Suður-Þingeyjarsýslu, og láta hana vita að hann væri „hreint frá því horfinn að öllu leyti“ að taka saman við hana. Þau höfðu…

Fjöldinn ekki aðalatriðið

Ró­bert Guðfinns­son, at­hafnamaður á Sigluf­irði, lík­ir ferðaþjón­ustu á Íslandi í dag við þá tíð þegar sjáv­ar­út­veg­ur­inn sner­ist mikið um að veiða sem mest, en menn gleymdu að tala um hvað yrði um hrá­efnið eft­ir að það kom í land. Þegar Íslend­ing­ar veiddu svo mikið að fiski­stofn­an­ir voru „keyrðir niður“. Ró­bert seg­ir ekk­ert hafa breyst á…

Siglufjarðarpistill

Morgunblaðið birtir reglulega pistla fréttaritara sinna, í þætti sem nefnist Úr bæjarlífinu. Er þar reynt að bregða upp myndum úr heimabyggð og því sem fólk úti um land hefur verið og er að fást við hverju sinni. Þetta á að vera stutt og hnitmiðað og hefur undirritaður reynt að byrja hverju sinni þar sem frá…

Alþýðuhúsið tilnefnt

Sex ólík menn­ing­ar­verk­efni á lands­byggðinni hafa verið val­in á Eyr­ar­rós­arlist­ann 2017 og eiga þar með mögu­leika á að hljóta Eyr­ar­rós­ina í ár. Það eru Alþýðuhúsið á Sigluf­irði, Eistna­flug í Nes­kaupstað, List í ljósi á Seyðis­firði, Nes – Listamiðstöð á Skaga­strönd, Rúllandi snjó­bolti á Djúpa­vogi, og Vest­urfara­setrið á Hofsósi. Að þessu sinni bár­ust alls 37 um­sókn­ir…

Ofsaveður í fyrramálið

Fólki er bent á að huga að lausa­mun­um þegar tvær óveðurs­lægðir fara yfir landið næsta sól­ar­hring­inn. All­mikið lægðardrag með roki og rign­ingu fer yfir Suður- og Vest­ur­land í nótt. Í kjöl­farið fylg­ir kröpp lægðar­bóla sem mynd­ast suður í hafi og veld­ur hvelli vest­an­lands í fyrra­málið. Þor­steinn Jóns­son, veður­fræðing­ur á vakt á Veður­stofu Ísland, seg­ir lægðar­ból­una…

Það vantar fólk á Sigurvin

Björgunarsveitin Strákar óskar eftir mönnum í áhöfn Björgunarskipsins Sigurvins. Eins og allir vita þarf starfsemi björgunarskips eins og Sigurvin er að vera í föstum og góðum skorðum til þess að öryggi sjófarenda sé sem mest. Erfitt hefur verið að manna skipið upp á síðkastið og hefur það að mestu leyti verið á herðum 2-4 manna…

Veist þú um málverk?

Arnar Herbertsson er Siglfirðingur sem býr syðra og hefur helgað líf sitt málaralistinni. Í vefritinu Hús og Hillbilly er nýlegt viðtal við Arnar sem vakið hefur athygli. Slóð á það, ásamt öðru, var birt hér á vefnum 12. janúar síðastliðinn. Unnið er að því að skrá þau málverk sem til eru eftir Arnar á Siglufirði….

Heiðraður fyrir afburðaárangur

Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík (IMFR) heldur nýsveinahátíð ár hvert í Ráðhúsi Reykjavíkur. Þar eru nýsveinar sem lokið hafa sveinsprófi með afburðaárangri heiðraðir. Hátíðin þetta árið fór einmitt fram í dag (sjá hér). Á meðal 23 nýsveina sem heiðraðir voru var einn Siglfirðingur, Sindri Ólafsson múrari. Unnusta hans er Ásdís Eva Sigurðardóttir. Þau eiga eina dóttur, Þórdísi…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is