Síldarævintýrið lifir

„Uppi hafa verið vangaveltur á meðal fólks hvort hið árlega Síldarævintýri um Verslunarmannahelgina verði í ár. Því er til að svara að svo verður og er verið að vinna á fullu í því að setja saman dagskrá. Líkt og fyrri ár er áherslan lögð á fjölbreytta fjölskyldudagskrá.“ Þetta segir á heimasíðu Fjallabyggðar. Og áfram: „Sú…

Heiðar Örn Ólafsson

Heiðar Örn Ólafsson var færður til skírnar í Siglufjarðarkirkju í dag. Hann fæddist á Sjúkrahúsinu á Akureyri 6. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans eru Ásta Rós Reynisdóttir og Ólafur Guðmundur Guðbrandsson, Hafnartúni 14 á Siglufirði. Stóra systir Heiðars Arnar er Selma Mjöll, fjögurra ára gömul. Skírnarvottar í dag voru Jóhann Örn Guðbrandsson, Guðrún Sif Guðbrandsdóttir og…

Fallegt sólarlag

Hún var fögur á að líta miðnætursólin, sem lýsti upp sviðið í allri sinni dýrð þegar meðfylgjandi ljósmyndir voru teknar. Myndir: Mikael Sigurðsson. Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

Elías Þór Ásbjörnsson

Elías Þór Ásbjörnsson var færður til skírnar í Siglufjarðarkirkju í dag. Hann fæddist í Stavanger í Noregi 8. september í fyrra. Eldri bróðir hans er Björn Atli, fæddur 21. febrúar 2012. Foreldrar þeirra eru Ella Þóra Jónsdóttir og Ásbjörn Smári Björnsson. Fjölskyldan býr ytra. Guðfeðgin Elíasar Þórs eru María Jóhannsdóttir, Sigrún Elíasdóttir og Sigurður Mikael…

Myndir frá því í morgun

Þjóðhátíðardagurinn í Fjallabyggð hófst með því að kl. 09.00 í morgun voru fánar dregnir að húni og kl. 11.00 hófst athöfn á Bjarnatorgi við Siglufjarðarkirkju. Kirkjukór Siglufjarðar söng tvö lög undir stjórn Rodrigo J. Thomas, eitt í upphafi og annað í lokin, bæði eftir sr. Bjarna Þorsteinsson, Gunnar I. Birgisson bæjarstjóri flutti síðan ávarp og…

Tvenn bronsverðlaun

„Landsmót UMFÍ fyrir 50 ára og eldri var haldið á Ísafirði um síðustu helgi. Góður hópur frá Skálarhlíð skellti sér vestur og keppti í boccia. Eitt lið náði á verðlaunapall og urðu þeir Jónas Björnsson, Sveinn Þorsteinson og Sigurður Benediksson í þriðja sæti af 40 liðum sem hófu keppni. Á mótinu var stígvélakast keppnisgrein og…

Ljósmyndasýningar í Saga Fotografica

Hjónin Sigrún Kristjánsdóttir og Pálmi Bjarnason hafa unnið saman að ljósmyndum síðan árið 2003. Bæði eru miklir náttúruunnendur og ferðast mikið saman um Ísland til að sinna báðum áhugamálum – að skoða náttúruna og taka ljósmyndir. Bæði hafa tekið þátt í nokkrum ljósmyndasýningum og gefið út ljósmyndabækur. Mjög áhugaverð sýning á ljósmyndum hjónanna verður opnuð…

Aðalfundur KGSÍ

Aðalfundur Kirkjugarðasambands Íslands (KGSÍ) var haldinn laugardaginn 28. maí síðastliðinn á Siglufirði og var þetta 21. aðalfundur KGSÍ, en þeir hafa verið haldnir árlega í öllum landshlutum. KGSÍ var stofnað í desember 1995 eftir nokkra undirbúningsvinnu, sem meðal annars fólst í því að kanna þörf á slíku sambandi hér á landi. Stjórn KGSÍ ályktaði að…

Þjóðlistahátíð

Í Morgunblaðinu í dag er viðtal við dr. Guðrúnu Ingimundardóttur, framkvæmdastjóra Þjóðlistahátíðarinnar Vöku, sem fram fer 15.-18. júní á Akureyri og að hluta til á Húsavík. Sjá nánar í fylgju. Mynd: Skjáskot úr Morgunblaði dagsins. Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is